Ernest Rutherford

Ernest Rutherford

Ernest Rutherford, 1. barón Rutherford af Nelson, OM, PC, FRS (30. ágúst 187119. október 1937) var kjarneðlisfræðingur frá Nýja Sjálandi. Hann er þekktur sem „faðir“ kjarneðlisfræðinnar og einn brautryðjenda svigrúmskenningarinnar, meðal annars með uppgötvun Rutherforddreifingar kjarna í gullplötutilrauninni. Árið 1908 hlaut hann Nóbelsverðlaunin í efnafræði.

Tengt efni

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.