Ernest Rutherford, 1. barón Rutherford af Nelson, OM, PC, FRS (30. ágúst 1871 – 19. október 1937) var kjarneðlisfræðingur frá Nýja Sjálandi. Hann er þekktur sem „faðir“ kjarneðlisfræðinnar og einn brautryðjenda svigrúmskenningarinnar, meðal annars með uppgötvun Rutherforddreifingar kjarna í gullplötutilrauninni. Árið 1908 hlaut hann Nóbelsverðlaunin í efnafræði.
Tengt efni
Tenglar
|
---|
1901–1925 | | |
---|
1926–1950 | |
---|
1951–1975 | |
---|
1976–2000 | |
---|
2001– | |
---|