Uppgröftur á svæðinu sýna að staðsetning bæjarins hafi verið mikilvæg í gegnum söguna, og að fólk hafi lengi verið að koma inn í og fara ut úr landinu í gegnum Dover. Áin Dour gaf bænum nafnið hans og er meðal fárra enskra staðarnafna sem eiga samsvarandi nöfn í frönsku: Douvres.
Flestir sem búa í Dover vinna í þjónustum tengdum ferjunum, þótt margar ferjaþjónustur hafi hætt undanfarin ár. Margir vinna í ferðamannaþjónustu. Það var einu sinni hermannaskáli í Dover, en honum var lokað árið 2007.