David Berman

David Berman
David Berman
David Berman
Upplýsingar
FæddurDavid Berman
Ár virkur2000 -
Helstu hlutverk
David Philips í CSI: Crime Scene Investigation

David Berman er bandarískur leikari, þekktastur fyrir að leika aðstoðar réttarlækninn David Philipps í CSI: Crime Scene Investigation sjónvarpsseríunni.

Ferill

Berman hefur verið gestaleikari í þáttum á borð við Heroes, Profiler og Vanished.

Ásamt því að koma fram í þættinum þá er Berman einnig meðlimur framleiðsluhliðarinnar, en hann er yfirmaður heimildardeildarinnar fyrir CSI: Crime Scene Investigation, þar sem hann heldur utan um gagnagrunn sem inniheldur yfir 300 nöfn fólks sem vinna í eða við lögreglustörf.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2006 Outside Sales Herb Mulligan
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2000 Profiler Tölvumaður Þáttur: Besieged
2006 Vanished Edward Dockery 7 þættir
2006 Heroes Brian Davis Þáttur: Chapter Ten ´Six Months Ago´
2009 Gemini Division Aðalrannsóknarmaður ónefndir þættir
2009 Drop Dead Diva Hank 2 þættir
2000- til dags CSI: Crime Scene Investigation David Philips 201 þættir

Heimildir

Tenglar