D12

D12 er bandarísk rapphljómsveit, frá Detroit í Michigan-ríki. Hljómsveitin var stofnuð árið 1990, en komst fyrst í sviðsljósið þegar aðalsprautan á bak við sveitina, Eminem, sneri aftur til Detroit til að koma hljómsveitinni á kortið, en þeir félagar, sem eru sex, höfðu gert með sér samning við stofnun hljómsveitarinnar. Sá samningur kvað á um að ef einhver þeirra yrði frægur, skyldi hann snúa aftur heim þegar hann væri búinn að „meika það“, og fara aftur að rappa með sveitinni.

Meðlimir

Núverandi

  • Eminem, fullt nafn Marshall Bruce Mathers þriðji.
  • Bizarre, fullt nafn Rufus Johnson.
  • Kon Artis, fullt nafn Denaun Porter
  • Kuniva, fullt nafn Von Carlisle.
  • Swifty, fullt nafn Ondre Moore.

Fyrrverandi

  • Proof, fullt nafn DeShaun Holton (lést af skotsárum 2006).

Útgefið efni

Breiðskífur