Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
Þáttur nr.
|
The Fisher King (Part 2) |
Edward Allen Bernero |
Gloria Muzio |
20.09.2006 |
1 - 23
|
Raðmorðingjinn ræðst á Ellen, Gideon og Hotch reyna að komast að því hver er lokaleikur raðmorðingjans. Morgan og JJ reyna að finna frekari upplýsingar um fórnarlamb hans, á meðan Reid uppgötvar persónuleg tengsl við raðmorðingjann.
|
|
P911 |
Simon Mirren |
Adam Davidson |
07.09.2006 |
2 - 24
|
Ungur drengur sem hvarf fyrir ári, er til sölu á vefsíðu fyrir kynferðisofbeldismenn. Fyrrverandi starfsmaður AGD deildarinnar sem nú er yfirmaður barnaverndardeildar alríkislögreglunnar biður um aðstoð frá Gideon.
|
|
The Perfect Storm |
Erica Messe & Debra J. Fisher |
Félix Enríquez Alcalá |
04.10.2006 |
3 - 25
|
Lið AGD rannsakar röð morða sem framin eru af pari sem senda upptökur af morðunum til fjölskyldu fórnarlamba sinna.
|
|
Psychodrama |
Aaron Zelman |
Guy Norman bee |
11.10.2006 |
4 - 26
|
Lið AGD rannsakar röð bankarána í Los Angeles. Frekari rannsókn kemst að því að ránin byggjast ekki á peningunum heldur er ræninginn að beita fórnarlömbum sínum ofbeldi með því að láta þau afklæðast fyrir framan hann.
|
|
The Aftermath |
Chris Mundy |
Tim Matheson |
18.10.2006 |
5 - 27
|
Lið AGD rannsakar raðnauðgara sem ræðst á einhleypar konur sem eru að reyna að verða óléttar.
|
|
The Boogeyman |
Andi Bushell |
Steve Boyum |
25.10.2006 |
6 – 28
|
Lið AGD ferðast til Ozone, Texas, til þess að rannsaka röð morða á börnum. Á samatíma þá yfirgefur Elle alríkislögregluna.
|
|
North Mammon |
Andrew Wilder |
Matt Earl Beesley |
01.11.2005 |
7 - 29
|
Maður rænir þrem stúlkum og læsir þær inni í kjallara. Segir hann við þær að aðeins tvær þeirra munu lifa af og þurfa þær að velja hver þeirra eigi að deyja.
|
|
Empty Planet |
Ed Napier |
Elodie Keene |
08.11.2006 |
8 - 30
|
Lið AGD ferðast til Seattle þegar strætó springur í miðbæ borgarinnar. Frekari rannsókn sýnir að sprengjumaðurinn notar fræga vísindaskáldsögu sem leiðsögubók fyrir málstað sínum. Lauslega byggt á Ted Kaczyncki sem kallaði sig Unabomber.
|
|
The Last Word |
Erica Messe & Debra J. Fisher |
Gloria Muzio |
15.11.2006 |
9 - 31
|
Lið AGD ferðast til St. Louis, þar sem tveir raðmorðingjar eru í gangi á sama tíma. Á samatíma þá fær lið AGD nýjan meðlim, Emily Prentiss.
|
|
Lessons Learned |
Jim Clemente |
Guy Normal Bee |
22.11.2006 |
10 - 32
|
Gideon, Reid og Prentiss ferðast til Guantanamo Bay til þess að yfirheyra hryðjuverkamann vegna yfirvofandi hryðjuverkaárásar.
|
|
Sex, Birth, Death |
Chris Mundy |
Gwyneth Horder-Payton |
22.11.2006 |
11 - 33
|
Lið AGD rannsakar röð morða á vændiskonum í Washington. Reid grunar að unglingspiltur sem hann kynnist sé morðinginn.
|
|
Profiler, Profiled |
Edward Allen Bernero |
Glenn Kershaw |
13.12.2006 |
12 - 34
|
Morgan er handtekinn og er gunaður um röð morða á ungum drengjum.
|
|
No Way Out |
Simon Mirren |
John E. Gallagher |
17.01.2007 |
13 – 35
|
Gideon er teflt á móti Frank (Keith Carradine), sem er hættulegasti og versti raðmorðinginn sem Gideon hefur nokkurn tímann hitt á sínum ferli.
|
|
The Big Game (Part 1) |
Edward Allen Bernero |
Gloria Muzio |
04.02.2007 |
14 - 36
|
Lið AGD leitar að raðmorðingja sem drepur rík hjón, sem tekur upp morðin og setur þau á internetið. Telur liðið að um fleiri en einn morðingja sé að ræða í byrjun en eftir frekari rannsókn þá uppgötvar liðið að um einn morðingja sé að ræða með tvöfaldan persónuleika.
|
|
Revelations (Part 2) |
Chris Mundy |
Guy Norman Bee |
07.02.2007 |
15 - 37
|
Lið AGD uppgvötar að Reid hefur verið tekinn af raðmorðingjanum, Tobias Hankel (James Van Der Beek). Reynir liðið að finna Reid á meðan gamlar bernskuminningar hans koma upp á yfirborðið, eftir að hafa verið gefið „Dilaudid“ af Hankel.
|
|
Fear and Loathing |
Aaron Zelman |
Rob Spera |
14.02.2007 |
16 – 38
|
Lið AGD ferðast til úthverfis New York-borgar, eftir að fjórar svartar stúlkur finnast drepnar. Talið er að um hatursglæpi sé að ræða.
|
|
Distress |
Oanh Ly |
John F. Showalter |
21.02.2007 |
17 - 39
|
Lið AGD ferðast til Houston þegar röð morða á byggingarsvæðum tengjast heimilislausum manni.
|
|
Jones |
Andi Bushell |
Steve Shill |
28.02.2007 |
18 - 40
|
Raðmorðingi sem notast við sömu aðferðir og Jack the Ripper hræðir íbúa New Orleans.
|
|
Ashes and Dust |
Andrew Wilder |
John E. Gallagher |
21.03.2007 |
19 - 41
|
Brennuvargur ræðst á heimili fjölskyldna í suðurhluta San Francisco. Lið AGD finnur tengingu á milli fórnarlambanna og lista yfir fyrirtæki sem eru sökuð um að byggja á menguðu landi.
|
|
Honor Among Thieves |
Aaron Zelman |
Jesús Salvador Treviño |
11.04.2007 |
20 - 42
|
Elizabeth Prentiss, móðir Emily, biður um aðstoð frá liðinu þegar rússneskum innflytjanda er rænt.
|
|
Open Season |
Erica Messer og Debra J. Fisher |
Félix Enríquez Alcalá |
02.05.2007 |
21 - 43
|
Lið AGD ferðast til Idaho til þess að rannsaka mannshvörf sem verða á afskekktu svæði fyrir utan Idaho.
|
|
Legacy |
Edward Allen Bernero |
Glenn Kershaw |
09.05.2007 |
22 - 44
|
Rannsóknarfulltrúi frá Kansas City óskar eftir aðstoð þegar heimilislaust fólk byrjar að hverfa og telur hann að eitthvað alvarlegt sé í gangi.
|
|
No Way Out II: The Evilution of Frank |
Simon Mirren |
Edward Allen Bernero |
16.05.2007 |
23 - 45
|
Raðmorðinginn Frank snýr aftur og myrðir gamla vinkonu Gideons í íbúð hans. Á sama tíma þá biður Strauss um upplýsingar um Hotch frá uppljóstrara innan liðsins.
|
|