Chris Isaak

Chris Isaak (2014)

Chris Isaak (fæddur Christopher Joseph Isaak 26. júní 1956 í Stockton í Kaliforníu í Bandaríkjunum) er bandarískur indie-rokk, popp, og rokk söngvari, lagahöfundur, og leikari. Tónlist hans má lýsa sem blöndu af kántrí, blús, rokk og róli, pop og brimrokki.

Hljómplötur

Tengill

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.