Bruno Latour (f. 22. júní1947; d. 9. oktober 2022) var franskurfélagsfræðingur og mannfræðingur. Hann er þekktur fyrir rannsóknir sínar á vísindum og tækni. Hann er þekktastur fyrir ritverkið We Have Never Been Modern sem kom út á frönsku 1991 og í enskri þýðingu 1993 og Laboratory Life sem hann ritaði með Steve Woolgar og kom út 1979 og bókina Science in Action frá árinu 1987. Latour er einn af frumkvöðlum í að þróun kenningarinnar um gerendanet (ANT) og var árið 2007 á lista The Times Higher Education Guideyfir þá 10 fræðimenn á sviði hugvísinda og félagsfræða sem oftast var vitnað í.
Helstu ritverk
með Steve Woolgar, Laboratory Life: the Social Construction of Scientific Facts, Sage, Los Angeles, USA, 1979.
Science In Action|Science In Action: How to Follow Scientists and Engineers Through Society, Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1987.
"Where are the Missing Masses? The Sociology of a Few Mundane Artifacts", in Shaping Technology/Building Society: Studies in Sociotechnical Change, ritstýrt af Wiebe E. Bijker & John Law, MIT Press, USA, 1992, pp. 225–258.
We have never been modern (tr. by Catherine Porter), Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1993.
Aramis, or the love of technology, Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1996.
Pandora's hope: essays on the reality of science studies, Harvard University Press, Cambridge Mass., USA, 1999.
Politics of Nature|Politics of Nature: How to Bring the Sciences into Democracy (tr. by Catherine Porter), Harvard University Press, Cambridge, Mass., USA, 2004.
með Peter Weibel (ritstj.) Making Things Public: Atmospheres of Democracy, Cambridge, MA: MIT Press. ISBN 0262122790.
Reassembling the social: an introduction to Actor-network theory, Oxford ; New York, Oxford: University Press, 2005.