Biskupsdæmi í San Cristóbal de La Laguna

Logo

Biskupsdæmið í San Cristóbal de La Laguna (Diócesis de San Cristóbal de La Laguna) einnig þekkt sem Biskupsdæmi í Tenerife (Diócesis de Tenerife) er kaþólskt biskupsdæmi í Spánn. Það er staðsett á Kanaríeyjum og nær yfir eyjarnar: Tenerife, La Palma, La Gomera y El Hierro. Höfuðstöðvar þess er staðsett í borginni San Cristóbal de La Laguna (Tenerife).

Saga

Kristni kom til vestureyja Kanaríeyja árið 1496 með konungsveldinu Kastilíu og landvinningum eyjunni Tenerife. Þangað til voru eyjarnar byggðar af Guanche frumbyggjum, þeir höfðu polytheistic trú.[1]

Biskupsdæmi var byggt upp á Tenerife stuttu eftir landvinninga á Kanaríeyjum. Alonso Fernández de Lugo sem lagði undir sig Tenerife krafðist þess 1513að reisa nýtt biskupsdæmi á eyjunni Tenerife. Sköpun biskupsdæmis þar átti sér ekki stað fyrr en á nítjándu öld.[2] vegna andstöðu biskups Kanaríeyja sem var með höfuðstöðvar í Las Palmas de Gran Canaria.[3]

Árið 1818, báðu kirkjuyfirvöld og stjórnvöld á Tenerife páfann um að fá að stofna nýtt biskupsdæmi. Þau höfðu stuðning Ferdinand 7. konungs. Viðbrögð páfa voru jákvæð. Hinn 1. febrúar 1819 samþykkti Píus 7. páfi skiptingu biskupsdæmis Kanaríeyja í tvö biskupsdæmi.[4] Milli febrúar og desember 1819 skapaðist þetta biskupsdæmið. Cristóbal Bencomo y Rodríguez átti stóran þátt í því en hann var erkibiskup af Heracleu og skriftafaðir Ferdinand 7.[5]

Biskupar

Dómkirkjan í San Cristóbal de La Laguna.

Helstu musteri

Heilagir biskupsdæmisins

Tilvísanir

  1. El papel de la Iglesia. Gran Biblioteca Virtual de Canarias.
  2. „La Diócesis de San Cristóbal de La Laguna en los inicios del siglo XIX: el Obispo Folgueras Sión, el Cabildo Catedral y la jurisdicción eclesiástica“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2018. Sótt 31. mars 2016.
  3. „La Diócesis de San Cristóbal de La Laguna en los inicios del siglo XIX: el Obispo Folgueras Sión, el Cabildo Catedral y la jurisdicción eclesiástica“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2018. Sótt 31. mars 2016.
  4. „La diócesis de Tenerife. Apuntes para su historia: de los orígenes hasta su restablecimiento definitivo. Ver en la página 126“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2018. Sótt 31. mars 2016.
  5. „La diócesis de Tenerife. Apuntes para su historia: de los orígenes hasta su restablecimiento definitivo. Ver en la página 126“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2018. Sótt 31. mars 2016.