Cristóbal Bencomo y Rodríguez

Cristóbal Bencomo y Rodríguez.

Cristóbal Bencomo y Rodríguez (30. ágúst 1758 í San Cristóbal de La Laguna, Tenerife, — 15. apríl 1835 í Sevilla) var spænskur prestur og skriftafaðir Ferdinands VII konungs Spánar.[1][2] Hann gegndi einni af mikilvægustu stöðu í kaþólsku kirkjunni á Spáni.

Bencomo y Rodriguez var skipaður erkibiskup Heraclea af Píus VII páfa[3][4] og var drifkrafturinn á bak við stofnun háskólans La Laguna (sá fyrsti á Kanaríeyjum) og biskupsdæmis í San Cristóbal de La Laguna (þangað til hafði verið biskupsdæmi á Kanaríeyjum aðsetur í Las Palmas de Gran Canaria). Biskupsdæmið nýja náði yfir eyjurnar Tenerife, La Palma, La Gomera og El Hierro.[5]

Bencomo hlaut orðu Karls III.[6] Árið 1818 bað Ferdinand VII Bencomo y Rodriguez að vera hluti af rannsóknarrétti af Spánar, en hann afþakkaði það.[7]

Tilvísanir

  1. Obispos canarios. Página web oficial de la Diócesis de Canarias
  2. Archbishop Cristóbal Bencomo y Rodríguez, † abgerufen am 28. März 2016.
  3. in partibus infidelium (lat. = in den Gebieten der Ungläubigen) Titelzusatz eines Bischofs in aufgelösten Diözesen, seit 1882 ersetzt durch die Bezeichnung Titularbischof
  4. Obispos canarios. Página web oficial de la Diócesis de Canarias
  5. „La diócesis de Tenerife. Apuntes para su historia: de los orígenes hasta su restablecimiento definitivo“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2018. Sótt 31. mars 2016.
  6. „Biografía de Cristóbal Bencomo y Rodríguez“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júní 2017. Sótt 31. mars 2016.
  7. „Biografía de Cristóbal Bencomo y Rodríguez“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júní 2017. Sótt 31. mars 2016.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.