Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Bandaríkjanna á alþjóðlegum vettvangi. Liðið er það sigursælasta í sögu knattspyrnu kvenna og hefur margoft orðið heims- og Ólympíumeistari.
Titlar
Heimsmeistarar
Ólympíumeistarar
Norður-Ameríkumeistarar
- (9) 1991, 1993, 1994, 2000, 2002, 2006, 2014, 2018, 2022