Bílar

Bílar
Cars
LeikstjóriJohn Lasseter
HandritshöfundurDan Fogelman
John Lasseter
Joe Ranft
Kiel Murray
Phil Lorin
Jurgen Klobien
FramleiðandiDarla K. Anderson
LeikararOwen Wilson
Paul Newman
Bonnie Hunt
Larry the Cable Guy
KvikmyndagerðJeremy Lasky
Jean-Claude Kalache
KlippingKen Schrietzmann
TónlistRandy Newman
Frumsýning26. maí 2006
Lengd116 minútnir
LandBandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé120 miljónir dóllara
Heildartekjur462.2 miljónir dóllara
UndanfariBílar 2

Bílar (enska: Cars) er bandarísk teiknimynd og ævintýramynd frá árinu 2006, framleidd af Pixar og útgefin af Disney. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Joe Ranft. Hún er sjöunda mynd Disney - Pixar og síðasta mynd Pixar áður en fyrirtækið var keypt af Disney. Myndin gerist í heimi bíla sem hafa mannlega eiginleika og annara faratækja. Hún fjallar um keppnisbílinn Leiftur McQueen sem keppir í NASCAR keppni um Piston bikarinn.

Talsetning

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Lightning McQueen Owen Wilson Leiftur McQueen Atli Rafn Sigurðarson
Tow Mater Larry the Cable Guy Krókur Þórhallur Sigurðsson
Sally Bonnie Hunt Solly Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Doc Hudson Paul Newman Doksi Hudson Haralds
Luigi Tony Shalhoub Luigi Bergur Þór Ingólfsson
Guido Guido Quaroni Guido Danilo Di Girolamo
Ramone Cheech Marin Ramón Hjálmar Hjálmarsson
Sheriff Michael Wallis Löggi Guðmundur Ólafsson
Fillmore George Carlin Friðsæll Valdimar Örn Flygering
Sarge Paul Dooley Þjálfi Pétur Einarsson
Flo Jenifer Lewis Fjóla Hanna María Karlsdóttir

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.