Any Given Sunday

Any Given Sunday er bandarísk kvikmynd frá árinu 1999 sem Oliver Stone leikstýrði og fjallar um skáldskapað lið sem keppir í amerískum fótbolta. Samleikshópur fer með aðalhlutverkin í myndinni og eru þar á meðal Al Pacino, Cameron Diaz, Dennis Quaid, Jamie Foxx, James Wood, LL Cool J, Matthew Modine, Charlton Heston, Aaron Eckhart og Elizabeth Berkley ásamt öðrum. Margir frægi fagmenn í íþróttinni komu fram í cameo hlutverkum í myndinni þar á meðal Dick Butkus, Warren Moon, Johnny Unitas, Ricky Watters og Emmett Smith.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.