Alþingiskosningar 1942 (október) voru seinni Alþingiskosningarnar sem haldnar voru árið 1942 vegna breytinga á kosningalögum. Þær fóru fram 18. október það ár.
Niðurstöður kosninganna voru þessar:
Kosningasaga