Alþingiskosningar 1919 voru kosningar til Alþingis sem voru haldnar 15. nóvember 1919. Á kjörskrá voru 31.870 og kosningaþátttaka var 58,7%.
Niðurstöður kosninganna voru þessar:
Fjöldi landskjörinna þingmanna í sviga.