165 University Avenue (eða Háskólastræti 165 eins og það útlegst á íslensku) er lítil skrifstofubygging sem liggur við götuna University Avenue í miðbæ bæjarins Palo Alto í Kaliforníu. Byggingin er fræg fyrir það að hafa verið húsnæði margra þekkta tæknifyrirtækja á meðan þau voru enn lítil og óþekkt. Af þeim eru merkust Google, Logitech og PayPal.
Tenglar