Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005 fór fram á Atatürk ólympíuleikvanginum í Istanbúl, Tyrkland, þann 25. maí 2005. Þar áttust við AC Milan og Liverpool. Milan komst yfir 3-0 í hálfleik en á 6 mínútna kafla í seinni hálfleik náði Liverpool að jafna í 3-3. Liðin skildu jöfn eftir venjulega leiktíma og framlengingu en Liverpool sigraði í vítaspyrnukeppni 3-2. Þetta var fimmti sigur Liverpool í keppninni í sínum sjötta úrslitaleik en Milan hafði áður unnið keppnina sex sinnum og var að leika í sínum tíunda úrslitaleik í keppninni.

Liðin mættust aftur í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007.

Nánar um leikinn.

25. maí 2005
Fáni Ítalíu AC Milan 3-3*

2-3 (v.)

Liverpool Fáni Englands Atatürk Ólýmpíuleikvangurinn, Istanbúl
Áhorfendur: 69,000
Dómari: Manuel Mejuto González (Spánn)
Maldini Skorað eftir 1 mínútur 1'

Crespo Skorað eftir 39', 44 mínútur 39', 44'

Gerrard Skorað eftir 54 mínútur 54'

Smicer Skorað eftir 56 mínútur 56'

Alonso Skorað eftir 61 mínútur 61'

Tengt efni


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2004
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.