Örn Úlfar Sævarsson (f. 28. febrúar 1973) var spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur árin 2010-2012. Hann var einn af höfundum Áramótaskaupsins árið 2011. Örn Úlfar var umsjónarmaður og dómari í þáttunum Gettu betur - Stjörnustríð og Gettu betur - bransastríð árið 2021.