Óskar Svíaprins, fullu nafni Oscar Carl Olof, (f. 2. mars 2016) er sænskur prins og hertogi af Skáni. Hann er annað barn Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins og því þriðji í erfðaröðinni að sænsku krúnunni á eftir móður sinni og systur, Estellu.