Ólafur Karl Finsen (fæddur 30. mars 1992) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir íþróttafélagið Fylkir.