Írskur setter
|
Írskur setter
|
Önnur nöfn
|
Irish setter
|
Tegund
|
|
Uppruni
|
Írland
|
Ræktunarmarkmið
|
FCI: |
Hópur 7
|
AKC: |
Sporting
|
CKC: |
Hópur 1 — Sporting Dogs
|
KC: |
Gundog
|
UKC: |
Gun Dog
|
|
Notkun
|
varðhundur
|
Lífaldur
|
ár
|
Stærð
|
Stór (54-70 cm) (20-25 kg)
|
Tegundin hentar
|
Byrjendum
|
Aðrar tegundir
|
Listi yfir hundategundir
|
Írskur setter er afbrigði af hundi sem hefur verið ræktað sem veiðihundur en írskur setter er einnig vinsæll fjölskylduhundur.
Stærð
Írskur setter er hávaxinn er mjósleginn hundur sem verður venjulega 54-70 cm á hæð á herðakamb en um 20-25 kg. Rakkar verða venjulega um 2-5 cm hærri og um 2-5 kg þyngri en tíkur.