Iris er ættkvísl um 260–300,[1][2]tegunda blómstrandi plantna með skrautlegum blómum. Nafnið kemur úr grísku orðinu yfir regnboga, sem er einnig nafnið á Grísku gyðju regnbogans , Íris. Sumir höfundar telja að nafnið vísi til fjölda blómlita í ættkvíslinni.[3] Auk þess að vera fræðiheitið, er íris almennt heiti yfir allar tegundir ættkvíslarinnar auk nokkurra náskyldra ættkvísla. Hún er vinsælt garðblóm.
Mancoff, Debra N. (2003): Flora Symbolica: Flowers in Pre-Raphaelite Art. Prestel Publishing, New York, USA. ISBN 3-7913-2851-4.
Pioch, Nicolas (2002): Gogh, Vincent van: Irises. Bersion of 2002-AUG-19. Retrieved December 10, 2008.
Species Group of the British Iris Society (1996): A Guide to Species Irises: Their Identification and Cultivation; Cambridge University Press, Cambridge, UK. ISBN 0-521-44074-2.