Áfram stelpur er plata sem kom út á kvennaárinu 1975.[1]
Inn á plötuna sungu Sigrún Björnsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Kristín Á Ólafsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir. Umslagðið gerði Sigrún Eldjárn.
A1
|
|
Söngur Um Kvenmannslausa Sögu Íslendinga
|
A2
|
|
Framtíðardraumar
|
A3
|
|
Síðasta Sumarblómið
|
A4
|
|
Sagan Af Gunnu Og Sigga
|
A5
|
|
Brói Vælir Í Bólinu
|
A6
|
|
Í Eðli Þínu Ertu Bara Reglulega Kvenleg, Signý
|
A7
|
|
Ertu Nú Ánægð
|
A8
|
|
Gullöldin Okkar Var Ekki Úr Gulli
|
B1
|
|
Hvers Vegna Þegjum Við Þunnu Hljóði
|
B2
|
|
Þyrnirós
|
B3
|
|
Í Víðihlíð
Höfundur – Megas
|
B4
|
|
Deli Að Djamma
|
B5
|
|
Einstæð Móðir Í Dagsins Önn
|
B6
|
|
Íslands Fátæklingar (1101 Árs)
|
B7
|
|
Áfram Stelpur (Í Augsýn Er Nú Frelsi)
|
Tilvísanir
- ↑ „grein um áfram stelpur“. Þjóðviljinn. október 1975. Sótt apríl 2021.