1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins.
Xavi Hernández Creus (fæddur 25. janúar1980) er spænskur knattspyrnustjóri og fyrrum knattspyrnumaður. Hann spilaði sem miðjumaður fyrir FC Barcelona (24 ár) og landslið Spánar og Katalóníu. Hann hefur stýrt katarska liðinu Al Sadd og Barcelona.
Titlar
Barcelona
La Liga: 1998–99, 2004–05, 2005–06, 2008–09, 2009–10, 2010–11, 2012–13, 2014–15
Copa del Rey: 2008–09, 2011–12, 2014–15
Supercopa de España: 2005, 2006, 2009, 2010, 2011, 2013
UEFA Champions League: 2005–06, 2008–09, 2010–11, 2014–15