Vignir Fannar Víkingsson

Vignir Fannar Víkingsson
Upplýsingar
Fullt nafn Vignir Fannar Víkingsson
Fæðingardagur 6. mars 1991 (1991-03-06) (33 ára)
Fæðingarstaður    Selfoss, Ísland
Hæð 1,84m
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Stokkseyri
Númer 14
Yngriflokkaferill
Ægir
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2012 Ægir 15 (0)
2016 Stokkseyri 2 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Vignir Fannar Víkingsson (f. 6. mars 1991) er fyrrum íslenskur knattspyrnumaður sem lék sem sóknarsinnaður miðjumaður fyrir Ægir í Íslensku 3. deildinni og síðar Stokkseyri í Íslensku 4. deildinni. Hann þykir hafa einstaklega góða sýn og les leikinn vel og var hann mikilvægur í föstum leikatriðum og langskotum fyrir bæði lið. Vignir spilaði 15 leiki fyrir Ægi og 2 leiki fyrir Stokkseyri. [1]

Vignir hætti að stunda knattspyrnu vegna skóla og fluttninga til Akureyrar þar sem hann leggur stund á Sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri. Aldrei er samt að vita hvort eða hvenær hann tekur skónna af hillunni.

Í dag býr hann á Patreksfirði og þar er ekkert knattspyrnulið.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

  1. http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=167729