Vessel (plata)

Vessel
Breiðskífa eftir
Gefin út8. janúar 2013 (2013-01-08)
Tekin upp2011–2012
HljóðverRocket Carousel Studio, Los Angeles, Kalifornía
Stefna
Lengd47:44
ÚtgefandiFueled by Ramen
StjórnGreg Wells
Tímaröð – Twenty One Pilots
Regional at Best
(2011)
Vessel
(2013)
Blurryface
(2015)
Smáskífur af Vessel
  1. „Holding on to You“
    Gefin út: 11. september 2012
  2. „Guns for Hands“
    Gefin út: 27. nóvember 2012
  3. „House of Gold“
    Gefin út: 6. ágúst 2013
  4. „Fake You Out“
    Gefin út: 15. september 2013[4]
  5. „Car Radio“
    Gefin út: 18. mars 2014

Vessel er þriðja breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots. Platan var gefin út 8. janúar 2013 af Fueled by Ramen, og var það fyrsta útgáfan þeirra með stóru hljómplötufyrirtæki. Vessel komst fyrst á Billboard 200 listann í 58. sæti, en náði hámarki árið 2016 þegar það komst í 21. sæti. Platan hefur selst í yfir tveimur milljónum eintaka og hafa öll lögin á henni verið gull viðurkenndar af Recording Industry Association of America.[5] Það gerði Twenty One Pilots að fyrstu hljómsveitinni til að eiga tvær slíkar breiðskífur.[6]

Lagalisti

Öll lög voru samin af Tyler Joseph, nema „Holding on to You“ sem var skrifað af Tyler Joseph, Maurice Gleaton, Charles Hammond, Robert Hill, Deangelo Hunt, Bernard Leverette, Gerald Tiller og Jamall Willingham.

Vessel – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLengd
1.„Ode to Sleep“5:08
2.„Holding on to You“4:23
3.„Migraine“3:59
4.„House of Gold“2:43
5.„Car Radio“4:27
6.„Semi-Automatic“4:14
7.„Screen“3:49
8.„The Run and Go“3:49
9.„Fake You Out“3:51
10.„Guns for Hands“4:32
11.„Trees“4:27
12.„Truce“2:22
Samtals lengd:47:44
UK/EU bónus útgáfa
Nr.TitillLengd
13.„Glowing Eyes“ (af Regional at Best)4:26
14.„Kitchen Sink“ (af Regional at Best)5:34
15.„Lovely“ (endurupptaka; upprunalega á Regional at Best)4:18
16.„Forest“ (af Regional at Best)4:06
Samtals lengd:65:28
UK iTunes bónus útgáfa
Nr.TitillLengd
17.„The Pantaloon“ (live from the LC Pavilion)3:41
18.„House of Gold“ (live from the LC Pavilion)3:00
19.„Track by Track Commentary“24:09
Samtals lengd:96:18
Kóresk og japönsk bónus útgáfa
Nr.TitillLengd
13.„Holding on to You“ (live at LC Pavilion)5:35
14.„Car Radio“ (live at LC Pavilion)4:30
15.„Trees“ (live at LC Pavilion)6:10
16.„Guns for Hands“ (live at LC Pavilion)6:00
17.„Ode to Sleep“ (live at Newport Music Hall)5:14
18.„Forest“ (live at Newport Music Hall)4:32
Samtals lengd:79:05
Japönsk bónus útgáfa
Nr.TitillLengd
13.„Lovely“ (endurupptaka; upprunalega á Regional at Best)4:18
14.„Holding on to You“ (live at Newport Music Hall)5:19
15.„Car Radio“ (live at Newport Music Hall)4:46
16.„Guns for Hands“ (Dzeko og Torres remix)5:03
Samtals lengd:66:30

Vessel 10 ára afmælisútgáfa á vínýl

Tilvísanir

  1. „Twenty One Pilots Release New Single "Fairly Local". samusicscene.co.za. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 9. júlí 2015.
  2. Vessel - Twenty One Pilots | Songs, Reviews, Credits | AllMusic (bandarísk enska), sótt 25. maí 2020
  3. Wilson, Carl (24. janúar 2017). „The Mood Swing Vote“. Slate. Afrit af uppruna á 28. desember 2020. Sótt 10. febrúar 2018.
  4. „UK: Download 'Fake You Out'!“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. maí 2015. Sótt 3. maí 2015.
  5. „RIAA Vessel“. RIAA. 1. febrúar 2019. Sótt 29. nóvember 2019.
  6. Goeman, Collin (17. júlí 2019). „twenty one pilots make history with 'Vessel' certification“. Alternative Press. Sótt 17. júlí 2019.