Veðramót er íslensk kvikmynd frá árinu 2007. Hún er skrifuð og leikstýrð af Guðnýju Halldórsdóttur. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007.