Vanessa Ferlito (fædd 28. desember 1980) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Death Proof, CSI: NY og 24.
Einkalíf
Ferlito fæddist í Brooklyn, New York í Bandaríkjunum og er af ítölskum uppruna.
Ferill
Fyrstu hlutverk Ferlito eru síðan 2002 í kvikmyndinni On Line og sjónvarpsþættinum Third Watch. Síðan þá hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Fyrsta hlutverk Ferlito í sjónvarpi var í sjónvarpsþættinum 24 sem Claudia. Frægasta hlutverk hennar í sjónvarpi er fyrir hlutverk sitt sem Aiden Burn í CSI: NY frá 2004-2006. Ferlito yfirgaf CSI: NY eftir tvær þáttaraðir.
Ferlito hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Descent, Grindhouse, Wall Street: Money Never Sleeps og 25th Hour.
Kvikmyndir og sjónvarp
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
2002
|
On_Line
|
Jordan Nash
|
|
2002
|
25th Hour
|
Lindsay Jamison
|
|
2004
|
Spider-Man 2
|
Louise
|
|
2004
|
The Tollbooth
|
Gina
|
|
2005
|
Man of the House
|
Heather
|
|
2005
|
Shadowboxer
|
Vicki
|
|
2007
|
Grindhouse
|
Arlene /´Butterfly
|
|
2007
|
Descent
|
Bodega stelpan
|
|
2007
|
Death Proof
|
Arlene
|
|
2008
|
Nothing Like the Holidays
|
Roxanna Rodriquez
|
|
2009
|
Madea Goes to Jail
|
Donna
|
|
2009
|
Julie & Julia
|
Cassie
|
|
2010
|
Wall Street: Money Never Sleeps
|
Audrey
|
|
2012
|
This Is My Girlfriend
|
ónefnt hlutverk
|
Kvikmyndatökur í gangi
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
2002
|
Third Watch
|
Val
|
Þáttur: Blackout
|
2003
|
Law & Order
|
Tina Montoya
|
Þáttur: Star Crossed
|
2003
|
Undefeated
|
Lizette Sanchez
|
Sjónvarpsmynd
|
2003-2004
|
24
|
Claudia
|
11 þættir
|
2001-2004
|
The Sopranos
|
Tina
|
2 þættir
|
2004
|
CSI: Miami
|
Aiden Burn
|
Þáttur: MIA/NYC Nonstop
|
2006
|
Drift
|
Georgia Fields
|
Sjónvarpsmynd
|
2004-2006
|
CSI: NY
|
Aiden Burn
|
26 þættir
|
Heimildir
Tenglar