Valdimar Indriðason (9. september 1925 á Akranesi – 9. janúar 1995) var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vesturlandskjördæmi.