Tungumálaætt eða bara málaætt á við hóp af tengdum tungumálum sem eiga upptök sín úr einu frummáli. Hægt er að einangra öll tungumál í ætt því þau skipta með sér sérstökum eiginleikum. Sum tungumál eru ekki í tungumálaætt. Þessi mál eru talin vera stakmál.