Tony Parker

Tony Parker
Parker khomar
Upplýsingar
Fullt nafn William Anthony Parker Jr.
Fæðingardagur 17. maí 1982 (1982-05-17) (42 ára)
Fæðingarstaður    Bruges, Belgía
Hæð 1,88m
Þyngd 83 kg
Leikstaða Leikstjórnandi
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1999-2001
2001–2018
2011
2018–2019
Paris Basket Racing
San Antonio Spurs
ASVEL Lyon-Villeurbanne
Charlotte Hornets
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2001-2013 Frakkland

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 25. nóvember 2019.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
25. nóvember 2019.

William Anthony Parker Jr. (fæddur 17. maí 1982) er franskur-bandarískur fyrrum atvinnumaður í körfubolta og meirihlutaeigandi ASVEL Basket í LNB Pro A. Parker er sonur atvinnumanns í körfubolta. Hann lék tvö tímabil fyrir Paris Basket Racing í frönsku körfuknattleiksdeildinni áður en hann gekk til liðs við San Antonio Spurs hjá Körfuknattleikssambandinu NBA. Hann var valinn af San Antonio Spurs með 28. valinu í nýliðavali NBA árið 2001 og varð fljótt byrjunarliðsmaður þeirra. Parker vann fjóra NBA-meistaratitla (2003, 2005, 2007 og 2014) sem öll voru með Spurs. Hann lék einnig fyrir ASVEL Basket í Frakklandi árið 2011 þegar NBA lockout gekk yfir. Parker lék eitt tímabil með Charlotte Hornets áður en hann tilkynnti að hann hefði lokið NBA ferli sínum.


Heimildir

https://www.jockbio.com/Bios/Parker/Parker_bio.html Geymt 1 desember 2019 í Wayback Machine