Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
Þáttur nr.
|
Change of Station |
David Mamet |
Steven DePaul |
19.09.2006 |
1 - 14
|
Mack og Tiffy undirbúa að yfirgefa herstöðina, á sama tíma er sérsveitin send til Pakistan til að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás.
|
|
Extreme Rendition |
Sharon Lee Watson |
Terrence O´Hara |
26.09.2006 |
2 - 15
|
Sérsveitin verður að brjóta óvin, sem er fyrrverandi meðlimur Unit liðsins, úr fangelsi í Búlgaríu svo að hann geti drepið alþjóðlegan vopnasala.
|
|
The Kill Zone |
Lynn Mamet |
Steve Gomer |
03.10.2006 |
3 - 16
|
Sérsveitin er send til Paraguay til að drepa andstöðuforingja, en þurfa að bjarga tveimur samstarfsmeðlimum sem ráðist var á.
|
|
Manhunt |
Emily Halpern |
Michael Zinberg |
10.10.2006 |
4 - 17
|
Sérsveitin reynir að finna hryðjuverkamann sem ætlar sér að ráðast á lest með kjarnorkuúrgang.
|
|
Force Majeure |
Daniel Voll |
James Whitmore, Jr. |
17.10.2006 |
5 - 18
|
Sérsveitin verður að bjarga einræðisherra af bandarísku sjúkrahúsi í miðjum fellibyli.
|
|
Old Home Week |
David Mamet |
David Mamet |
31.10.2006 |
6 – 19
|
Sérsveitin er send til Afríku til að finna smyglaða demanta.
|
|
Off the Meter |
Lynn Mamet og Eric L. Haney |
Alex Zakrzewski |
07.11.2006 |
7 - 20
|
Jonas biður Bob um aðstoð til að ræna ólægmætri dóttur Ron Cheals frá trúarreglu.
|
|
Natural Selection |
Sharon Lee Watson |
Helen Shaver |
14.11.2006 |
8 - 21
|
Bob og túlkurinn hans eru týnd í óbyggðum Rússlands eftir þyrluslys.
|
|
Report by Exception |
Todd Ellis Kessler |
Gwyneth Horder-Payton |
21.11.2006 |
9 - 22
|
Sérsveitin er send til S-Ameríku til að drepa virtan stjórnmálamann sem hótar bandarísku olíulindunum.
|
|
Bait |
Randy Huggins |
Jean de Segonzac |
28.11.2006 |
10 - 23
|
Ryan fær ekkert samband við tengiliði sína eftir að Jonas gerist stríðsfangi í Georgíu.
|
|
Silver Star |
David Mamet |
Bill L. Norton |
12.12.2006 |
11 - 24
|
Faðir Jonas er verðlaunaður Silfurstjörnunni fyrir hetjudáðir sínar í Kóreustríðinu. Á herstöðinni þá verða Bob og Mack að aðstoða mann að lenda flugvél eftir að flugmaðurinn deyr.
|
|
The Broom Cupboard |
Emily Halpern |
Karen Gaviola |
16.01.2007 |
12 - 25
|
Sérsveitin þarf að vernda öldungarþingmann í ferð til Asíu. Jonas fær háleynilegt verkefni frá forsetanum.
|
|
Sub Consious |
Daniel Voll |
Steven DePaul |
06.02.2007 |
13 – 26
|
Kim dreymir draum sem getur stofnað lífi sérsveitarinnar í hættu og starfi Bobs.
|
|
Johnny B. Good |
Todd Ellis Kessler |
Vhan Moosekian |
06.02.2007 |
14 – 27
|
Sérsveitin er send til Íran til að setja upp nema sem skynja kjarnorkuvopn en leiðangurinn verður flókinn þegar almennir borgarar flækjast í málin.
|
|
The Water is Wide |
Lynn Mamet |
Krisha Rao |
13.02.2007 |
15 – 28
|
Sérsveitin er send til að vernda sendimann á fundi hjá Sameinuðu Þjóðunum, en þurfa að afsprengja sprengju á skrifstofu aðalritara SÞ.
|
|
Games of Chance |
Sharon Lee Watson |
Terrence O´Hara |
20.02.2007 |
16 – 29
|
Sérsveitin keppir gegn öðrum alþjóðlegum sveitum í Hamborg, Þýskalandi.
|
|
Dark of the Moon |
Eric L. Haney |
Michael Zinberg |
27.02.2007 |
17 – 30
|
Sérsveitin handtekur þrjá Pakistana sem eru tengdir andspyrnuhreyfingunni en eru króaðir af á lítilli bandarískri herstöð í Afghanistan.
|
|
Two Coins |
David Mamet |
Bill L. Norton |
20.03.2007 |
18 – 31
|
Grey tengist persónulegum böndum við kvenn Ísraelskan hermann á meðan sérsveitin er við störf í Ísrael.
|
|
Outsiders |
Randy Huggins |
Alex Zakrzewski |
03.04.2007 |
19 – 32
|
Brown og Williams eru sendir til Papúa Nýju-Gíneu til að ná í svarta kassann úr flugvél.
|
|
In Loco Parentis |
Clayton Surratt og Todd Ellis Kessler |
Michael Offer |
10.04.2007 |
20 – 33
|
Sérsveitin verður að vinna með með sérsveit lögreglunnar eftir að einkaskóli hefur verið tekinn af óþekktum hryðjuverkamönnum.
|
|
Bedfellows |
Emily Halpern |
Dean White |
24.04.2007 |
21 – 34
|
Hollusta Bobs gagnvart Jonas og Unit liðinu er sett í efa þegar honum er boðið starf hjá Bandarísku leyniþjónustunni.
|
|
Freefall |
Daniel Voll og Sara B. Cooper |
James Whitmore, Jr. |
01.05.2007 |
22 – 35
|
Mack, Grey og Williams þurfa að vernda Tælenskan prins og fjölskyldu hans.
|
|
Paradise Lost |
Eric L. Haney og Lynn Mamet |
Vahan Moosekian |
08.05.2007 |
23 – 36
|
Sérsveitin er leyst upp og er rannsökuð af stjórnvöldunum.
|
|