The Pebble and the Penguin er bandarísk teiknimynd frá árinu 1995. Framleiðendur og leikstjórar myndarinnar voru þeir Don Bluth og Gary Goldman en Metro-Goldwyn-Mayer gáfu myndina út í Bandaríkjunum og Warner Bros, Family Entertainment á alþjóðamarkaði.
Talsetning
Tenglar