Tattoo (lag)

„Tattoo“
Smáskífa eftir Loreen
Gefin út25. febrúar 2023 (2023-02-25)
StefnaPopp
Lengd3:02
ÚtgefandiUniversal
Lagahöfundur
Upptökustjóri
  • Peter Boström
  • Jimmy Jansson
  • Thomas G:son
Tímaröð smáskífa – Loreen
„Neon Lights“
(2022)
Tattoo
(2023)
„Is It Love“
(2023)

Tattoo“ er lag eftir sænsku söngkonuna Loreen. Lagið var gefið út sem smáskífa þann 25. febrúar 2023 og var samið af Loreen, ásamt Jimmy „Joker“ Thörnfeldt, Jimmy Jansson, Cazzi Opeia, Peter Boström og Thomas G:son. „Tattoo“ vann Melodifestivalen 2023 og varð framlag Svíþjóðar til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023, þar sem það endaði í fyrsta sæti með 583 stig.[1]

Eftir flutning lagsins á undanúrslitakvöldi Melodifestivalen komst það efst á smáskífulistann í Svíþjóð.[2] „Tattoo“ var mest spilaða lag ársins 2023 á Íslandi.[3]

Vinsældalistar

Listar (2023) Sæti
Danmörk (Tracklisten)[4] 13
Finnland (Suomen virallinen lista)[5] 3
Ísland (Plötutíðindi)[6] 1
Noregur (VG-lista)[7] 2
Svíþjóð (Sverigetopplistan)[8] 1

Tilvísanir

  1. Júlía Margrét Einarsdóttir; Júlía Aradóttir (13 maí 2023). „Loreen tryggði Svíum sigurinn í sjöunda sinn“. RÚV. Sótt 16 maí 2023.
  2. „Loreen and Smash Into Pieces advance to the final of Melodifestivalen 2023 from heat 4“. ESCXTRA.com (bresk enska). 25 febrúar 2023. Sótt 9. mars 2023.
  3. „TÓNLISTINN – LÖG – 2023“. Plötutíðindi. Sótt 8. mars 2024.
  4. „Track Top-40 Uge 21, 2023“. Hitlisten. Sótt 31 maí 2023.
  5. „Loreen: Tattoo“ (finnska). Sótt 20 maí 2023.
  6. „Tónlistinn – Lög“. Plötutíðindi. Afrit af uppruna á 15 maí 2023. Sótt 17 maí 2023.
  7. „Singel 2023 uke 20“. VG-lista. Sótt 19 maí 2023.
  8. „Veckolista Singlar, vecka 9“. Sverigetopplistan. Sótt 4. mars 2023.
  Þessi tónlistargrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.