Tíbeska

Tíbeska
བོད་སྐད་ Bod skad / Böké
ལྷ་སའི་སྐད་
Lha-sa'i skad / Lhaséké'
Málsvæði Kína, Nepal, Indlandi
Heimshluti Austur-Asíu
Fjöldi málhafa 1,2 milljónir (1990)
Ætt Sínó-tíbesk
 Tíbeskt
  Miðtíbeskt
   Tíbeska
Skrifletur Tíbeskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Tíbet
Tungumálakóðar
ISO 639-1 bo
ISO 639-2 tib (B)
bod (T)
ISO 639-3 bod
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Tíbeska er stærst tíbeskra mála. Hún byggist á mállýsku sem töluð er í Lasa sem er stærsta borg í Tíbet. Tíbeska er opinbert tungumál í Tíbet. Ritmál tíbesku er byggt á klassískri tíbesku og er því afar íhaldssamt.

Dreifing tíbesku.

Mælendur tíbesku voru 1,2 milljónir árið 1990 samkvæmt manntali frá sama ári.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.