Sænska karlalandsliðið í handknattleik

Sænska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Svíþjóðar í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Svíþjóðar.

Árangur liðsins á stórmótum

Evrópumeistaramót

Heimsmeistaramót

HM-hópurinn 2011

18 manna landsliðshópur Svía á HM í Svíþjóð, 2011, hann minnkar niður í 16 manna hóp fyrir mótið.

Sænski hópurinn:

Nr. Nafn Staða Lið
1 Mattias Andersson Markvörður Fáni Þýskalands TV Großwallstadt
12 Dan Beutler Markvörður Fáni Þýskalands SG Flensburg-Handewitt
22 Johan Sjöstrand Markvörður Fáni Spánar FC Barcelona
3 Mattias Gustafsson Línumaður Fáni Danmerkur AaB Håndbold
7 Niklas Grundsten Línumaður Fáni Spánar BM Granollers
14 Robert Arrhenius Línumaður Fáni Þýskalands THW Kiel
6 Jonas Källman Vinstri hornamður Fáni Spánar BM Ciudad Real
24 Fredrik Petersen Vinstri hornamður Fáni Danmerkur Bjerringbro-Silkeborg
9 Jan Lennartsson Hægri hornamður Fáni Danmerkur AaB Håndbold
10 Niclas Ekberg Hægri hornamður Fáni Svíþjóðar Ystads IF
8 Lukas Karlsson Vinstri skytta Fáni Danmerkur KIF Kolding
18 Tobias Karlsson Línumaður Fáni Þýskalands SG Flensburg-Handewitt
13 Jonathan Stenbäcken Vinstri skytta Fáni Svíþjóðar IK Sävehof
25 Kim Ekdahl Du Rietz Vinstri skytta Fáni Svíþjóðar LUGI HF
11 Dalibor Doder Miðjumaður Fáni Þýskalands GWD Minden
23 Fredrik Larsson Miðjumaður Fáni Spánar BM Aragón
5 Kim Andersson Hægri skytta Fáni Þýskalands THW Kiel
17 Oscar Carlén Hægri skytta Fáni Þýskalands SG Flensburg-Handewitt

Tenglar

  Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.