Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1995
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1995|
Mótshaldari | Úrúgvæ |
---|
Dagsetningar | 5.-23. júlí |
---|
Lið | 12 (frá 2 aðldarsamböndum) |
---|
Leikvangar | 4 (í 4 gestgjafa borgum) |
---|
|
Meistarar | Úrúgvæ (14. titill) |
---|
Í öðru sæti | Brasilía |
---|
Í þriðja sæti | Kólumbía |
---|
Í fjórða sæti | USA |
---|
|
Leikir spilaðir | 26 |
---|
Mörk skoruð | 69 (2,65 á leik) |
---|
Markahæsti maður | Luis Hernández & Gabriel Batistuta (4 mörk) |
---|
|
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1995 eða Copa América 1995 var 37. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Úrúgvæ dagana 5. til 23. júlí. Tólf lið kepptu á mótinu og var þeim skipt upp í þrjá fjögurra liða riðla þar sem átta lið komust áfram í útsláttarkeppni.
Heimamenn urðu meistarar í fjórtánda sinn eftir sigur á Brasilíu í úrslitum. Ef leikjum í útsláttarkeppninni lauk með jafntefli var ekki gripið til framlengingar heldur farið beint í vítaspyrnukeppni.
Leikvangarnir
Montevídeó
|
Rivera
|
Estadio Centenario
|
Estadio Atilio Paiva Olivera
|
Fjöldi sæta: 65.235
|
Fjöldi sæta: 30.000
|
|
|
Paysandú
|
Maldonado
|
Estadio Parque Artigas
|
Estadio Domingo Burgueño
|
Fjöldi sæta: 25.000
|
Fjöldi sæta: 22.000
|
|
|
Keppnin
A-riðill
B-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Brasilía |
3 |
3 |
0 |
0 |
6 |
0 |
+6 |
9
|
2 |
|
Kólumbía |
3 |
1 |
1 |
1 |
2 |
4 |
-2 |
4
|
3 |
|
Ekvador |
3 |
1 |
0 |
2 |
2 |
3 |
-1 |
3
|
4 |
|
Perú |
3 |
0 |
1 |
2 |
2 |
5 |
-3 |
1
|
C-riðill
Röð 3ja sætis liða
Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Mexíkó |
3 |
1 |
1 |
1 |
5 |
4 |
+1 |
4
|
2 |
|
Bólivía |
3 |
1 |
1 |
1 |
5 |
4 |
+1 |
4
|
3 |
|
Ekvador |
3 |
1 |
0 |
2 |
2 |
3 |
-1 |
3
|
Fjórðungsúrslit
17. júlí
|
Bandaríkin
|
0-0 (4-1 e.vítake.)
|
Mexíkó
|
Estadio Parque Artigas, Paysandú Áhorfendur: 6.500 Dómari: Óscar Ruiz, Kólumbíu
|
|
|
|
Undanúrslit
Bronsleikur
Úrslitaleikur
Markahæstu leikmenn
69 mörk voru skoruð í keppninni af 45 leikmönnum. Þrjú þeirra voru sjálfsmörk.
- 4 mörk
Heimildir
|
|