Sleipnir er vafri frá japanska fyrirtækinu Fenrir Inc sem notast við Trident-myndsetningarvélina frá Microsoft með stuðningi fyrir aðrar myndsetningarvélar. Upphaflega var hægt að skipta milli Trident og Gecko-myndsetningar, en nýjasta útgáfa Sleipnis verður með stuðning fyrir WebKit í stað Gecko. Þróun Sleipnis hófst árið 2004.
Til er snjallsímaútgáfa af Sleipni, Sleipnir Mobile, fyrir Android, iOS og Windows Phone.
Tenglar