Skjaldarmerki Antígva og Barbúda er skjaldarmerki ríkisins Antígva og Barbúda sem var tekið í notkun 16. febrúar 1967. Skjaldarmerkið hannaði Gordon Christopher. Táknmál þess er allt annað en fánans.
Neðarlega á skjaldarmerkinu er borði með einkunnarorði Antígva Each Endeavouring, All Achieving („Hver og einn reynir, allir ná“).