Skjaldarmerki Antígva og Barbúda

Skjaldarmerki Antígva og Barbúda.

Skjaldarmerki Antígva og Barbúda er skjaldarmerki ríkisins Antígva og Barbúda sem var tekið í notkun 16. febrúar 1967. Skjaldarmerkið hannaði Gordon Christopher. Táknmál þess er allt annað en fánans.

  • Ananas: hinn frægi svarti ananas frá Antígva.
  • Hibiscus: táknar náttúruna (blómin).
  • Gult, sól og haföldur- haf, sól og strönd.
  • Sykurmylla: sykurframleiðsla ( áður grunnur að hagkerfi Antígvu ).
  • Hnífur með gulum blómum: fyrrum skjaldarmerki Antígva og Hléborðseyja.
  • Tvö hjartardýr: einu stóru dýrin sem til eru á eyjunum.

Neðarlega á skjaldarmerkinu er borði með einkunnarorði Antígva Each Endeavouring, All Achieving („Hver og einn reynir, allir ná“).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.