Skilaboð til Söndru er íslensk kvikmynd frá 1983 í leikstjórn Kristínar Pálsdóttur. Kvikmyndin var frumsýnd laugardaginn 17. desember 1983 kl. 17 í Háskólabíói. Myndin var gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar og fjallaði um gaman og alvöru í lífi Jónasar, rithöfundar á tímamótum.
Tenglar