Skilaboð til Söndru

Skilaboð til Söndru
LeikstjóriKristín Pálsdóttir
HandritshöfundurJökull Jakobsson
Guðný Halldórsdóttir
Árni Þórarinsson
Kristín Pálsdóttir
FramleiðandiUmbi
Leikarar
Frumsýning1983
Lengd83 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Skilaboð til Söndru er íslensk kvikmynd frá 1983 í leikstjórn Kristínar Pálsdóttur. Kvikmyndin var frumsýnd laugardaginn 17. desember 1983 kl. 17 í Háskólabíói. Myndin var gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar og fjallaði um gaman og alvöru í lífi Jónasar, rithöfundar á tímamótum.

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.