Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson (fæddur 28. júlí 1946, látinn 30. maí 2019) var íslenskur myndlistamaður. Foreldrar hans voru Unnur Eiríksdóttir og Örlygur Sigurðsson. Sigurður lærði myndlist í Myndlista- og handíðaskólanum, listaakademíunni í Kaupmannahöfn og í New York. Hann hélt fyrstu sýningu sína 11. september 1971. Hann hlaut menningarverðlaun DV árið 1988 og hefur nokkrum sinnum hlotið listamannalaun.

  Ãžetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.