Santos er borg í Brasilíu með yfir 434 þúsund íbúa (2020). Borgin er staðsett mestegnis á eyjunni São Vicente og er 31 km frá stórborginni São Paulo. Í borginni er kaffisafn og minnisvarði um knattspyrnu. Höfnin í Santos er sú stærsta í Suður-Ameríku.