Sangó

Sangó er blendingsmál talað af um 3 milljónum einkum í Mið-Afríkulýðveldinu þar sem það hefur opinbera stöðu ásamt frönsku. Sangó grundvallast á ngbandí sem er nígerkongómál á adamava-austurgreininni sem orðið hefur fyrir miklum áhrifum frá frönsku. Sangó er ritað með latneska stafrófinu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.