Sandalda er vindborinn sandur sem safnast saman í öldulaga form í eyðimörkum og hvar sem þurrkur og landeyðing fer saman.