Sandalda

Sandöldurnar við Erg Awbari í Sahara í Líbýu.

Sandalda er vindborinn sandur sem safnast saman í öldulaga form í eyðimörkum og hvar sem þurrkur og landeyðing fer saman.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.