Sandur

Sandur frá Grikklandi.

Sandur kallast fínkorna jarðefni, set, sem kvarnast úr föstu bergi. Algengasta kornastærð sands er 0,0625–2 mmþvermáli. Gler er búið til úr bráðnum sandi.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.