Samlagningarandhverfa

Samlagningarandhverfa[1] (einnig samlagningarumhverfa)[1] einhverrar tölu , er hugtak í stærðfræðinni sem á við tölu sem jafngildir núlli eða samlagningarhlutleysu[2] þegar hún er löggð saman við . Samlagningarandhverfa tölunnar væri þá talan , þar sem ef talan og samlagningarandhverfa hennar eru lagðar saman fæst 0.

Samlagningarandhverfa tölunnar er þá vegna þess að

samlagningarandhverfa tölunnar er

og samlagningarandhverfa tölunnar er þar sem

Heiltölur, ræðar tölur, tvinntölur og rauntölur eiga sér allar samlagningarandhverfu.

Tengt efni

Tenglar

Heimildir

  1. 1,0 1,1 Orðið „additive inverse“ Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine í stærðfræðiorðasafni
  2. Hugtök Í STÆRÐFRÆÐI af vef Námsgagnastofnunar
    samlagningarandhverfa: tvær tölur, sem samanlagt eru samlagningarhlutleysa, eru samlagningarandhverfur; t.d. eru tölurnar 5 og (–5) samlagningarandhverfur af því að 5 + (–5) = 0