Robert Thomas Pattinson (f. 13. maí 1986) er enskur leikari, fyrirsæta og tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að leika persónunar Cedric Diggory úr Harry Potter og Eldbikarinn og Edward Cullen í kvimyndinni Twilight.