Rannsóknaþjónustan Sýni

Rannsóknaþjónustan Sýni er íslensk fyrirtæki á sviði örverurannsókna fyrir matvælafyrirtæki og fóðurframleiðendur. Fyrirtækið sinnir örverumælingum[1] eins og mats á ferskleika, efnagreiningar vegna næringargildismerkingar, aðstoð við uppsetningu og viðhald innra eftirlits og hreinlætiseftirlit ásamt því að veita ýmiskonar fræðslu og námskeið fyrir starfsfólk í matvæla- og fóðuriðnaði. Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla- og fóðuriðnað.

Rannsóknaþjónustan Sýni er eina einkarekna prófunarstofnunin á þessu sviði sem fengið hefur faggyldingu skv. IST EN ISO/IEC 17025 staðlinum fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.[2]

Tilvísanir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.