Popeye (Stjáni blái) er leikur frá 1982. Hann var gefin út af Nintendo byggður á Popeye teiknimynda persónunum frá King Features Syndicate. Hann var gefin út á Atari 800, Commodore C64, Atari XEGS, Magnavox Odyssey² / G7000 Videopac, ColecoVision, Atari 2600, Intellivision, Atari 5200 og NES.
Tveir leikmenn geta spilað eða einn getur spilað aleinn. Fimm hæstu stigin eru geymd með fyrstu þrem stöðum leikmanna.