Popeye

Mynd úr Popeye

Popeye (Stjáni blái) er leikur frá 1982. Hann var gefin út af Nintendo byggður á Popeye teiknimynda persónunum frá King Features Syndicate. Hann var gefin út á Atari 800, Commodore C64, Atari XEGS, Magnavox Odyssey² / G7000 Videopac, ColecoVision, Atari 2600, Intellivision, Atari 5200 og NES.

Tveir leikmenn geta spilað eða einn getur spilað aleinn. Fimm hæstu stigin eru geymd með fyrstu þrem stöðum leikmanna.

Wikipedia
Wikipedia