Persepolis Futbol Club, einnig þekkt sem Persepolis og sem Perspolis er íranskt knattspyrnufélag frá Teheran, Íran. Félagið var stofnað 1963 af hópi svissneskra fjárfesta.[1] Persepolis FC spilar heimaleiki sína á Azadi vellinum, sem tekur c.a 80.000 áhorfendur í sæti.[2][3][4]