Persepolis F.C.

Persepolis Futbol Club
Fullt nafn Persepolis Futbol Club
Gælunafn/nöfn Rauði Herinn
Stytt nafn FCP
Stofnað 1963 (sem FootBall Club Persepolis)
Leikvöllur Azadi, Presopolis
Stærð 78.116
Stjórnarformaður Fáni Íran Iraj Arab
Knattspyrnustjóri Fáni Serbíu Branko Ivanković
Deild Íranska Úrvalsdeildin
2022-23 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Persepolis Futbol Club, einnig þekkt sem Persepolis og sem Perspolis er íranskt knattspyrnufélag frá Teheran, Íran. Félagið var stofnað 1963 af hópi svissneskra fjárfesta.[1] Persepolis FC spilar heimaleiki sína á Azadi vellinum, sem tekur c.a 80.000 áhorfendur í sæti.[2][3][4]

Heimildir

  1. „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2012. Sótt 24. mars 2012.
  2. „Poetry in motion – Asia's top ten clubs“. ESPN.
  3. „آشنایی با باشگاه پرسپولیس“. Hamshahri. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. júní 2008.
  4. „ترجمه مقاله به فارسی) مجله ورلد ساکر)“. World Soccer Magazine, ISNA. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. janúar 2011.