Pedro Almodóvar

Pedro Almodóvar
Pedro Almodóvar árið 2017.
Fæddur
Pedro Almodóvar Caballero

25. september 1949 (1949-09-25) (75 ára)
Calzada de Calatrava á Spáni
ÞjóðerniSpænskur
StörfKvikmyndaleikstjóri
Handritshöfundur
Ár virkur1974-í dag
MakiFernando Iglesias (2002-í dag)
Undirskrift

Pedro Almodóvar Caballero (f. 25. september 1949) er spænskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.

Kvikmyndaskrá

Kvikmyndir

Ár Íslenskur titill Upprunalegur titill
1980 Pepe, Luci, Bom og aðrar stelpur úr fjöldanum[1] Pepi, Luci, Bom y otras chicas del montón
1982 Laberinto de pasiones
1983 Entre tinieblas
1984 Hvað hef ég gert til að verðskulda þetta? ¿Qué he hecho yo para merecer esto?
1986 Nautabaninn Matador
1987 Lögmál lostans La ley del deseo
1988 Kon­ur á barmi tauga­áfalls[2] Mujeres al borde de un ataque de nervios
1989 Bittu mig, elskaðu mig ¡Átame!
1991 Háir hælar[3] Tacones lejanos
1993 Kika Kika
1995 Blóm leyndarmáls míns[4] La flor de mi secreto
1997 Lifandi hold Carne trémula
1999 Allt um móður mína Todo sobre mi madre
2002 Talaðu við hana Hable con ella
2004 Slæm menntun La mala educación
2006 Endurkoman Volver
2009 Brostin faðmlög[5] Los abrazos rotos
2011 Húðin sem ég klæðist[6] La piel que habito
2013 Los amantes pasajeros
2016 Julieta Julieta
2019 Sársauki og dýrð Dolor y gloria
2021 Samhliða mæður[7] Madres paralelas

Tilvísanir

  1. Garðarsdóttir, Hólmfríður; Erlingsson, Guðmundur (2009). „„Æðsta form allra lista". Þróun spænskrar kvikmyndagerðar frá fálmkenndu upphafi til æ meiri fullkomnunar“. Milli Mála. 1. ISSN 2298-7215.
  2. „Ljóðrænt réttlæti að hljóta gullna ljónið - RÚV.is“. RÚV. Sótt 3. desember 2023.
  3. www.ruv.is https://www.ruv.is/frettir/erlent/almodovar-i-panamaskjolunum. Sótt 3. desember 2023. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  4. www.timarit.is https://timarit.is/page/2946146. Sótt 5. desember 2023. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  5. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 3. desember 2023.
  6. „Skrímsli býr til fallega konu“. www.mbl.is. Sótt 3. desember 2023.
  7. „Rammpólitísk kvennasaga frá meistara melódramans - RÚV.is“. RÚV. Sótt 3. desember 2023.